Velkomin á vef Gísla Sverrissonar. Hér eru skráðar ýmsar minningar og annað sem á dagana hefur drifið svo ekki sé minnst á myndirnar. Þessar síður eru einkum gerðar fyrir höfundinn sjálfan, en ef aðrir finna hér eitthvað áhugavert er ánægjuauki.
Vefurinn heitir Heygarðshorn. Nafnið höfðar til sumarbústaðsins okkar sem heitir Garðshorn. Myndin er af skilti sem pabbi minn, Sverrir Gunnarsson, skar út.
Sjá Greinakorn.
Meira á eldri vef.